Hvenær er kjarabarátta kjarabarátta og hvenær á hún vísann stuðning annara launþega?

Núna hefur á sama tíma verið í gangi kjarabarátta hjá hjúkrunarfræðingum annarsvegar og svo verktökum sem eru einyrkjar hinsvegar, einhverra hluta vegna hópast fólk á bak við hjúkrunarfræðingana án þess að vita nokkurn skapaðann hlut um hvað málið snýst, nú og ég líka. Stór hluti af því fólki sem stóð að baki hjúkrunarfræðinganna hefur svo aftur á móti séð ástæðu til hrópa "trukkarana" niður og aftur án þess að vita nokkurn skapaðann hlut um hvað sú barátta snýst, ég styð þá líka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Þetta er hjarðeðlið, hef oft staðið sjálfan mig að því.

Víðir Benediktsson, 1.5.2008 kl. 23:03

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Já líklega erum við svona bara.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 1.5.2008 kl. 23:25

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

soldið sorglegt hvað bílstjórarnir staðföstu, standa eitthvað einir. Afhverju erum við ekki að styðja þá? Eru þeir ekki að berjast fyrir okkur öll? Við munum taka fegins hendi við því sem fellur í okkar hlut (ef eitthvað verður) og gefa þeim klapp á bakið. Svipað og með handboltastrákana okkar. Eigum þá með húð og hári þegar vel gengur en höfum skömm á þeim þegar illa gengur. Erum við illa innrætt sem þjóð?

Jóna Á. Gísladóttir, 1.5.2008 kl. 23:33

4 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Spurning, ég held það nú reyndar, við erum í það minsta skrítin þjóð.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 1.5.2008 kl. 23:48

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Greinilega erum við öll fínir kommar í dag, (gær!)

Steingrímur Helgason, 2.5.2008 kl. 00:15

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Við erum stórbiluð upp til hópa, en þannig virðist okkur líka líða best. 

Ásdís Sigurðardóttir, 3.5.2008 kl. 18:22

7 Smámynd: Gunna-Polly

fólk er fífl

Gunna-Polly, 4.5.2008 kl. 00:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 82390

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband