9.8.2008 | 19:29
Í tilefni dagsinns.
Ég hef ekki látið það trufla mig hvort að til sé fólk sem hefur annarskonar kynkvatir en flesttir og get ekki annað en samglaðst hverjum hópi fyrir sig sem hefur orðið að berjast fyrir ,, ja eiginlega bara tilverurétti,, sínum þegar þau sjá ástæðu og hafa tilefni til að halda hátíð, samkynhneigðir hafa þurft að hafa fyrir hlutunum og dagurinn í dag er þeirra.
Enn! ég hef gælt við, eins og margir strákar, það hvernig ég kemmst upp með það að fara um kvennaklefann í sundlaugunum og það kom sossum fyrir að við létum reyna á þetta í Laugardalnum í denn með lélegum árangri vægast sagt. Enn sko líttu til, ef að hommar mega fara í karlaklefanna og lessbíur í kvennaklefanna þá hlýt ég að mega fara í kvennaklefanna.
Þanniglagað séð eru enn nokkur baráttumál til að berjast fyrir og kannski höldum við, ég og þjáningabræður mínir og skoðannabræður, einhverntímann hátíð og þá verður sko grillað í kvennaklefum sundaluga landsins.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 82391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehe
en pældu í 'ðí hvað það hlýtur að vera erfitt að vera samkynhneigður karlmaður og þurfa að fara í karlaklefa. Ég meina hvað gerist ef þú sérð mann sem þér líst ooooooofsalega vel á?
Nei, ég held að samkynhneigðir séu ekki öfundsverðir af þessu.
Jóna Á. Gísladóttir, 10.8.2008 kl. 23:29
Nei ég öfunda þá ekki, en þetta er málið og hver er þá munurinn á því að ég hafgi konu á aðra hönd í sturtu og svo homma á hina.
Ég mæli með að við hættum að skipta í kvenna og karla og spörum um leið bæði í byggingarkosnaði sundlauga og svo starfsfólki í sturtuklefunum og ekki síst þá fáum við betri nýtingu á skápana og aukinn fjölda sundlaugagesta.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 11.8.2008 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.