21.8.2008 | 20:04
Umferðar(ó)menning
Ég hef verið töluvert á ferðinni undanfarið og ég tek eftir því að símanotkun ökumanna hefur aukist og ég sé að ekkert færri eru að senda SMS skilaboð en ég áður sá, frekar finnst mér það aukast líka.
Ég fór upp í Borgarfjörð í dag og keyrði um 300 kílómetra á þjóðvegi 1 um Suðurlandsveg og Veturlandsveg og umferðin var skrítin ég lenti nokkrum sinnum á eftir hægfara bílum bæði húsbílum og litlum s.s. mjög litlum, vörubílum verulega hægfara og í öllum þessum tilfellum horfðu ökumenn mikið í bakýnisspeglana og fylgdust mjög vel með, ekki vantaði það, en gerðu ekki neitt til að liðka fyrir frammúrakstri, hvað sem slysum, umræðu og áróðri umferðarstofu og VÍS líður.
Um það bil annar hver ökumaður var í símanum og einhverra hluta vegna voru það í flestum tilfellum konur, lanflestir atvinnubílstjórar sem ég mætti voru í símanum, þær konur sem voru keyrandi trailerbíla á minni leið voru í símanum.
Ég mætti sjúkrabíl fyrir um þremur vikum á Suðurlandsvegi, svo sem ekki til frásagnar, enn forgangsljós blikkuðu og hraðinn sjálfsagt eftir atvikum, enn ökumaðurinn var í símanum og er það forkastanlegt, finnst mér.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll; Högni !
Jú; jú, þetta lið er í takti, við þá, sem ókunnugir eru kurteislegri notkun stefnuljósanna, sem við þekkjum, svo víða.
Enn einn bautasteininn, yfir lágmenningu flestra Íslendinga, í umferðinni.
Vona; að þú hafir sótt vel að, frændum mínum; Borgfirzkum.
Með beztu kveðjum; að hálendismörkum /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 23:01
Ég hef tekið eftir þessu líka. Þetta hefur aukist til muna. Ef einhver er eitthvað að fipast við t.d. akreinaskipi þá er sá hinn sami ævinlega með símann á eyranu.
Halla Rut , 23.8.2008 kl. 19:19
Enn mest var ég hissa þegar ég mætti sjúkrabílnum og bílstjórinn í símanum.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 23.8.2008 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.