25.4.2009 | 14:43
Sunnlendingar og aðrar kjósendur.
Við erum búin að reyna og það lengi, gömmlu flokkana og ekki liggur mikið eftir þá í kjördæminu eða landinu yfirleitt, eiginlega ekkert sem skapar atvinnu til lengri tíma.
Ég vil breytingar og það mikklar, það þarf að skipta um fólk í Alþingishúsinu og toppana í allri stórnsýslunni, enn það þarf að gera eitthvað stórt hér í Suðurkjördæmi og atvinnulífinu í landinu öllu.
Sunnlendingar og aðrar kjósendur nú er tækifæri kjósum nýtt fólk með ný gildi og nýjar hugmyndir kjósum Borgarahreyfinguna, sendum ekki færri en 8 einstaklinga frá Borgarahreyfinguinni á þing og gerum hana gildandi á þingi, látum Borgarahreyfinguna skipta máli í stjórnarmyndun.
X O
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 82390
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi Æi,Högni minn,ekki Borgarahreyfinguna,nú fórstu alveg með kallin minn,þú hefðir alveg eins getað kosið framsóknarflokkinn,en þetta er þitt val,og ég virði þínar skoðanir,þótt ég sé alveg á móti þessum flokki,(ef flokk skal kalla,mér skylds nú að það sé takmarkað hvað verður um þessa hreyfingu,) En ég skora nú á þig Högni minn að endurskoða þetta val þitt,svona upp á gömul kynni,en ég ætla ekki að seigja þér hvað þú átt að kjósa,þú velur það sjálfur kallin minn,en mér lýst illa á þetta val þitt,en svona er lífið,njóttu þess að kjósa,hvað sem þú kýst,HA HA HA,eigðu góðan dag,kær kveðja.
Jóhannes Guðnason, 25.4.2009 kl. 15:05
Heill og sæll; fóstri !
Þar; veðjar þú, á rangan hest, Högni minn. Borgarahreyfingin; ljær máls, á ''viðræðum'' við Fjórða ríkið, á Brussel völlum, og hefir þar með, skorast undan baráttu þjóðlegra afla, sem viðnámi, við ásælni nýlendu herranna, hérlendis, á komandi tímum.
Það er nú; verkurinn.
Með beztu kveðjum; að hálendismörkum /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 15:06
Ég skal kjósa VG ef að þið gerið það Jóhannes og Óskar Helgi
Högni Jóhann Sigurjónsson, 25.4.2009 kl. 16:06
Komið þið sælir; á ný !
Högni minn !
Á meðan; ég sé Guðjón Arnar bera sig jafnvel, til þróttmikilla viðfangsefna Frjálslynda flokksins, í þágu lands og lýðs og fénaðar alls, mun ég fylgja honum - sem slekti hans öllu, allt til Veraldarinnar enda, gamli góði félagi og stórvinur.
Með; hinum beztu kveðjum, sem þeim fyrri /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 16:17
Já líklega er það bara best að kjósa gammla flokkin sinn. X-D
Högni Jóhann Sigurjónsson, 25.4.2009 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.