Sunnlendingar og aðrar kjósendur.

              Við erum búin að reyna og það lengi, gömmlu flokkana og ekki liggur mikið eftir þá í kjördæminu eða landinu yfirleitt, eiginlega ekkert sem skapar atvinnu til lengri tíma.

    Ég vil breytingar og það mikklar, það þarf að skipta um fólk í Alþingishúsinu og toppana í allri stórnsýslunni, enn það þarf að gera eitthvað stórt hér í Suðurkjördæmi og atvinnulífinu í landinu öllu.

    Sunnlendingar og aðrar kjósendur nú er tækifæri kjósum nýtt fólk með ný gildi og nýjar hugmyndir kjósum Borgarahreyfinguna, sendum ekki færri en 8 einstaklinga frá Borgarahreyfinguinni á þing og gerum hana gildandi á þingi, látum Borgarahreyfinguna skipta máli í stjórnarmyndun.

X O


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guðnason

Æi Æi,Högni minn,ekki Borgarahreyfinguna,nú fórstu alveg með kallin minn,þú hefðir alveg eins getað kosið framsóknarflokkinn,en þetta er þitt val,og ég virði þínar skoðanir,þótt ég sé alveg á móti þessum flokki,(ef flokk skal kalla,mér skylds nú að það sé takmarkað hvað verður um þessa hreyfingu,) En ég skora nú á þig Högni minn að endurskoða þetta val þitt,svona upp á gömul kynni,en ég ætla ekki að seigja þér hvað þú átt að kjósa,þú velur það sjálfur kallin minn,en mér lýst illa á þetta val þitt,en svona er lífið,njóttu þess að kjósa,hvað sem þú kýst,HA HA HA,eigðu góðan dag,kær kveðja.

Jóhannes Guðnason, 25.4.2009 kl. 15:05

2 identicon

Heill og sæll; fóstri !

Þar; veðjar þú, á rangan hest, Högni minn. Borgarahreyfingin; ljær máls, á ''viðræðum''  við Fjórða ríkið, á Brussel völlum, og hefir þar með, skorast undan baráttu þjóðlegra afla, sem viðnámi, við ásælni nýlendu herranna, hérlendis, á komandi tímum.

Það er nú; verkurinn.

Með beztu kveðjum; að hálendismörkum /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 15:06

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ég skal kjósa VG ef að þið gerið það Jóhannes og Óskar Helgi

Högni Jóhann Sigurjónsson, 25.4.2009 kl. 16:06

4 identicon

Komið þið sælir; á ný !

Högni minn !

Á meðan; ég sé Guðjón Arnar bera sig jafnvel, til þróttmikilla viðfangsefna Frjálslynda flokksins, í þágu lands og lýðs og fénaðar alls, mun ég fylgja honum - sem slekti hans öllu, allt til Veraldarinnar enda, gamli góði félagi og stórvinur.   

Með; hinum beztu kveðjum, sem þeim fyrri /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 16:17

5 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Já líklega er það bara best að kjósa gammla flokkin sinn. X-D

Högni Jóhann Sigurjónsson, 25.4.2009 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 82296

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband