29.6.2009 | 11:07
Ég óska kjósendum SF í Suðurkjördæmi til hamingju.
Ég er nú einn af þeim 65% sem hef aldrei trúað orði sem yfir tennur Samfylkingarfólks rennur svo ég hélt því Fram fyrir síðustu kosningar að það stæði ekki til að tvöfalda Suðurlandsveg þó svo að bæði Kristján Möller og strákpjakkurinn ofan af Skarði héldu því Fram að Suðurlandsvegur yrði tvöfaldaður á þessu kjörtímabili og fyrsta útboð yrði í sumar.
Ég er ekki á móti göngum, var ekki á móti göngum yfir í Siglufjörð né Fáskrúðsfjörð og vildi að vegagerðin kannaði möguleika á göngum til Vestmannaeyja og ég er hvorki á móti göngum um Vaðlaheiði né boðlegu húsi við flugvöllinn en bæði þessi mannvirki geta hæglega farið í einkaframkvæmd því að auðvelt er að leigja út húsið til hins opinbera og auðvelt er að innheimta afnotagjöld af Vaðlaheiðargöngum, svo tvöföldun Suðurlandsvegar hlýtur að vera á undan í forgangsröð hjá vegagerð ríkisins, þetta eru bara rök af einföldustu gerð önnur rök segja sig sjálf.
Ég hélt að nú yrðum við að bíða eitthvað með tvöföldunina vegna peningaskorts og var sossum að reyna að sætta mig við það og var farinn að hugsa um að vegagerðin mundi í það minnsta aðskilja akreinar á milli Hveragerðis og selfoss og að hámarkshraði þar yrði lækkaður, en ég get ekki frekar en flestir aðrir sætt mig við þessa forgangsröðun og undirbúningur aðgerða er hafinn.
Tvöföldun aftar í röðinni en jarðgöng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 82390
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála þér Högni,þetta er hneyksli og hreinlega hneykslalegt framkoma við kjósendur á suðurlandi,en þarna sjá allir hversu lýið og ómerkilegur samgönguráðherrann er,hann tjáði þjóðinni að það yrði farið í suðurlandsveg og hann tvöfaldaður,ég var nú þessi trúgjarni og trúði og treysti orðum Kristjáns Möller því miður,ef þetta er rétt,þá er bara eitt orð við Siglfirðinginn til,þú er lygari og ómerkilegur maður,en ég er nú að vona að mín fyrri sýn á þennan mann sé sú rétta,ég trúði honum og treysti enda þekki ég ekki annað af Siglfirðingum en heiðaleika,en kannski er hér ný útgáfa af Siglfirðingi??veit ekki,og trúi því ekki,hann hlýtur að standa við sýn loforð,en ef ekki þá gerum við þá kröfu til allra þingmanna okkar í Suðurlandskjördæmi að ´hysja upp um sig buxurnar og vinna sína vinnu fyrir kjósendur,ekki svíkja kosningarloforðin ár eftir ár,gefum þeim ekki meiri tíma,ef vegurinn verður ekki komin fyrir næstu kosningar,kjósum þá nýtt fólk hér í kjördæminu okkar,alveg sama hvaða flokk er um að tala,allt nýtt,látum ekki ljúga meira af okkur,þeir eru búnir að fá tækifæri núna,en eru allir upp til hópa með buxurnar á hælunum,því miður eru þingmenn suðurlands ekki sterkari en þetta,láta aðra valta yfir sig,nú er mælirinn fullur,menn hljóta að hafa sé bílaörtröð hér um helgina,þetta gengur ekki lengur,við viljum strax tvöfaldan þjóðveg strax,annaðs sendum við sýslumann okkar á þing,guð hjálpi ykkur þá.HA HA HA HE HA. kær kveðja. konungur þjóðveganna.
Jóhannes Guðnason, 29.6.2009 kl. 11:34
Sýslumaður Árnesinga vill ekki tvöföldun Jóhannes, nú lokum við Suðurlandsvegi þær helgar sem eftir eru í sumar, við þurfum ekki marga volvoa með hlassi til að loka veginum, það trú því allir að þeir séu bilaðir og þeir hafa aldrei verið dírir, ég er að reyna að kaupa beltavél sem er ekki burðugri en svo að ég get tekið veginn í sundur og svo meiga þeir hirða hana ég kaupi svo aðra er nefnilega með fjórar í takinu eins og er sem ekki eru dýrar
Högni Jóhann Sigurjónsson, 29.6.2009 kl. 11:49
Heilir og sælir; Högni og Þjóðvega konungur !
Tek undir; með ykkur báðum.
Nú hygg ég; að Jóhannes, konungur hins ''glæsta'' þjóðvega kerfis okkar sjái, hvers lags drullu sokkar krata hyskið er.
Ekki; var það seinna vænna, svo sem.
Hvet Jóhannes; sem aðra góða Íslendinga, til að lesa ágæta grein þína, á www.sunnlendingur.is, hið fyrsta, Högni.
Með; allra beztu kveðjum, til ykkar beggja /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 30.6.2009 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.