5.8.2009 | 22:35
Börn í hjólhýsum
Ég horfði á fólk stoppa á bensínstöð um helgina þau voru með hjólhýsi í eftirdragi og í hjólhýsinu voru börn.
![]() |
Jeppi eyðilagðist og hjólhýsi splundraðist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Einn með fyrsta vinning í Jóker kvöldsins
- Stöðvuðu smygl á 20 þúsund Oxycontin-töflum
- Hókus pókus hjá ráðherrunum
- Jón Pétur: Hvernig myndi þér líða?
- Vilja halda partý: Farið að minna á Tsérnóbyl
- Sjúkratryggingar harma mistök
- Þrír eftir í varðhaldi: Yngsti áfrýjar til Landsréttar
- 70 missa vinnuna og fyrirtækið sagt á leið í þrot
Athugasemdir
hef heyrt af svona en ekki séð það - skelfilegt ef rétt er og stórhættulegt
Jón Snæbjörnsson, 5.8.2009 kl. 22:58
og þú hringdir á lögregluna er það ekki ??
Arnór (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 23:01
Ég hefði hringt í lögregluna og helst blöðin líka ásamt því að taka myndir af athæfinu...
Kanski ekki allveg en allavega hringt í lögregluna.
Það eru svo ekki til nógu sterk orð um fólk sem gerir svona. Maður er allveg gáttaður á þessu.
Hafði að vísu heyrt um svona þegar ég var krakki en hélt að áróðurinn hefði stoppað svona vitleysu hjá sumum...
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 5.8.2009 kl. 23:08
Ég varð svo gáttaður að ég var enn með stóru hrukkurnar á enninu þegar þau héldu af stað að nýju.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 5.8.2009 kl. 23:30
Sá einmitt barn sitja við eldhúsborðið í húsbíl á ferð. Hver eru viðurlögin við svona löguðu?
Rúna Vala, 6.8.2009 kl. 07:51
Vildi bara láta vita að ég sá líka barn sitja inní hjólhýsi á Hellisheiðinni um verslunarmannahelgina. Var einhver stór jeppi og mjög stórt hjólhýsi.
Sigurður Karl Magnússon (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 08:51
Ég hef séð krakka aftur í hjólhýsum líka. Hvað er málið með þetta? Er þetta svona heimskt fólk? Hálf vangefnir foreldrar? Maður getur bara ekki alveg skylið svona rugl.
óli (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 09:07
Ég veit ekki betur en að það sé algerlega bannað að vera inni í hjólhýsi á ferð. Húsbílarnir hljóta að vera með sæti með bílbeltum fyrir alla sína farþega, annað er ekki löglegt. Fyrir alla muni takið niður bílnúmer og hringið á lögguna þegar þið sjáið svona lagað.
Margrét Birna Auðunsdóttir, 6.8.2009 kl. 09:33
neiii hættu nú alveg, er fólk algjörlega heilalaust??
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 6.8.2009 kl. 10:35
Mjög líklega hefur þessi econoline keyrt skuggalega hægt.
Þessi litlu léttu evrópsku hjólhýsi taka á sig mjög mikinn vind og því hættulegt að leyfa farþegum að vera í þeim.
Í bandaríkjunum eru farþegar oft í hjólhýsum enda eru þau þyngri og fjúka ekki jafn auðveldlega.
Solla (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.