9.9.2009 | 19:46
Borgarahreyfingin sem grasrótarafl
1
Samþykktir Borgarahreyfingarinnar
Félagið heitir Borgarahreyfingin og er starfsvæði þess Ísland. Heimili Borgarahreyfingarinnar ogvarnarþing er í Reykjavík.Borgarahreyfingin skal lúta lögum nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjó
ðenda ogum upplýsingaskyldu þeirra. Öll fjármál hreyfingarinnar skulu vera opinber og aðgengileg almenningi.
Markmið
1. Markmið Borgarahreyfingarinnar er að koma málefnum fyrirliggjandi stefnuskráar sinnar íframkvæmd og hún skal leggja sig niður og hætta störfum þegar markmiðunum hefur verið náð eðaaugljóst er a
ð þeim verði ekki náð. Þessari grein má einungis breyta með einróma samþykkilandsfundar.
2. Aukamarkmið hreyfingarinnar er að hjálpa grasrótarhreyfingum á Íslandi að koma sínumsjónarmiðum á framfæri.
3. Hreyfingin býður fram til alþingiskosninga til að ná fram markmiðum sínum.
Skipulag
Framkvæmdastjóri
1. Þegar fjárráð leyfa skal hreyfingin ráða framkvæmdastjóra. Verksvið hans verður:
að starfa með grasrótarhreyfingum á Íslandi og hjálpa þeim að koma boðskap sínum á
framfæri:
o við þingmenn Borgarahreyfingarinnar.
o við þingmenn annarra stjórnmálaafla.
o við aðra grasrótarhópa.
o við stofnanir og fyrirtæki eftir því sem þurfa þykir.
o við almenning í gegnum fjölmiðla og rafræna miðla.
að auðvelda grasrótarhópum starfsemi sína með því að útvega fundaraðstöðu og annað sem
þarf og er á færi hreyfingarinnar auk þess að miðla reynslu annarra hópa
að halda utan um hópa sem vilja starfa fyrir hreyfinguna á einn eða annan hátt
að sjá um fjármál hreyfingarinnar, bæði uppgjör og áætlanir
að skipuleggja atburði sem tengjast stefnumálum hreyfingarinnar s.s:
o auglýsa eftir framboðum á vegum hreyfingarinnar til nýrra alþingiskosninga ef þurfa
þykir.
o skipuleggja árlegan opinn landsfund hreyfingarinnar.
o aðrir atburðir.2. Framkvæmdastjóri skal ráðinn á faglegum forsendum ofannefndrar verksviðslýsingar af einni af
þremur stærstu ráðningarstofum landsins hverju sinni er best býður í verkið. Önnur ráðningastofa eðafagaðili skal meta störf framkvæmdastjóra á hálfs árs fresti eða þegar stjórn hreyfingarinnar óskar
sérstaklega eftir því.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 82390
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Margt þarna minni vitlauzar en annarz ztaðar...
Hefur mína önd í ztuðníng.
Steingrímur Helgason, 9.9.2009 kl. 23:48
Takk fyrir það kærlega.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 9.9.2009 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.