15.11.2009 | 12:53
Áfram heldur ríkisstjórnin að laumast.
Ég sé ekki betur en að það eigi að klára Icesave á mánudaginn. fyrir hádegi eru fjárlög, hádegisfundur með Icesave og svo fundur í kvöldmatarhléi ... sem þýðir að nefndin afgreiðir það út í hádeginu, tekið til annarar umræðu um daginn og svo á að taka það til þriðju um kvöldið og kjósa. Þrír þingmenn, þar af tveir í stjórnarandstöðu (Birgitta og Ragnheiður Elín) eru á Nató-þingi, Björgvin G fyrir Samfó og ég frétti að Ásta Ragnheiður ætlaði líka að vera úti. Þá eru leikar jafnir ef þau fjögur eru í burtu. Lilja Mós og Ögmundur skiluðu séráliti í efnahags og skatta og ætla því sennilega að segja nei eða sitja hjá, Atli er að fá inn varamann í mánuð til að þurfa ekki að taka þátt í þessu. Ef þau sitja hjá er frumvarpið samþykkt en þau þurfa bæði að segja nei til að fella það svo lengi sem Ásta er í burtu. Á vefnum er búið að tilkynna fjarvist Nató- fara en ekki Ástu. Þingmenn Hreyfingarinnar munu að sjálfsögðu reyna að spyrna við fótum eins og hægt er enn það verður að fá stuðning annars staðar frá líka, ætlunin er að keyra þetta í gegn á meðan vantar einhverja úr stjórnarliðinu sem annars myndu sitja hjá.
Ég hef haldið því Fram að Ögmundur og Lilja Mósesdóttir munu sitja hjá ef að það dugar ef það dugar ekki þá greiða þau með, þannig verður það - þangað til annað kemur í ljós.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 82391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll HÖGNI
þETTA FÆRI ALDREI SVO AÐ ÞESSIR HRÆSNARAR SÆTU HJÁ ÞEIR VILJA NIÐURLÆGA ÞJÓÐINA SEM MEST ÞYKJAST STANDA Á MÓTI ,BLEKKING ER ÞEIRRA MOTTÓ TALA Í HRINGI OG SITJA HJÁ OG ÞAR MEÐ SAMÞIGGJA ÞAU AÐ NIÐURLÆGA ÞJÓÐ SÍNA OG HNEPPA HANA Í SKULDIR ÞJÓFA SEM STÁLU FRÁ FRÁ LANDI VORU ÞETTA ER OG VERÐUR ALLTAF HJÁ VINSTRI STJÓRNUM ÞVÍ SVIK ER ÞEIRRA ÆR Ó KÍR.
Jón Sveinsson, 15.11.2009 kl. 13:21
ÁFRAM MANCESTER UNITED
Jón Sveinsson, 15.11.2009 kl. 13:23
Ég held því Fram að ef að það dugar þá sitja þau hjá en ef það dugar ekki þá greiða þau atkvæði með, ef þau tilkynna ekki veikindi í fyrramálið.
Já já áfram Man.U
Högni Jóhann Sigurjónsson, 15.11.2009 kl. 20:16
Ég sé á síðunni þinni Jón að við eigum fleira sameiginlegt en Man.U.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 16.11.2009 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.