25.5.2009 | 13:44
Ég læt það nú vera.
Þetta er ung hreyfing sem fæddist hratt og síðan hafa hlutirnir gerst enn hraðar, það er nú bara eðlilegt að fólk mæti á fundi og tjái sig, spurji spurninga og velti vöngum og fái til baka aðrar skoðannir, svör og leiðréttingar eða útskýringar, mér fannst þessi tjáskipti sem voru þarna ekkert til að gera veður útaf og vona bara að félagar haldi áfram að mæta á fundi og tjái sig þar en búi ekki til óánægju umhverfi með því að vera að tala um hluti einir eða í smærri hópum í skuggasundum eða Öskjuhlíðinni og fá þess vegna ekki nein svör.
Í svona hreyfingu á fólk að hafa skoðannir og tjá sig og það að við erum ekki á sömu skoðunum í öllu þíðir ekki að við getum ekki talað og unnið saman.
![]() |
Átakafundur hjá Borgarahreyfingunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.5.2009 | 11:03
Hliðartekjur
![]() |
Neita ber beiðnum um blóðprufur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
15.5.2009 | 14:22
Hvað fær Samfylkingin fyrir verkið?
Enn er stjórnafarið hér þess eðlis að peningamennirnir eru með tæki og tól upp í rassgatinu á ráðamönnum okkar og stýra þeim alveg.
Afhverju eyðir Samfylkingin þessum dýrmæta tíma sem hún er búin að eyða í ESB? Jú það er af því að eigendurnir eru í innflutningi og vilja galopna landið aftur fyrir innflutning, SF fékk ekki einu sinni að skrifa tillögudrögin að þingsályktuninni án afskipta, ja líklega Baugsmanna og fleiri innflytjenda. [Ísland sem Evrópuþjóð vill leggja sitt af mörkum við uppbyggingu lýðræðislegrar Evrópu sem grundvallast á félagslegu réttlæti, jafnrétti og virðingu fyrir manngildi og umhverfi. Hlutverk Evrópu er að vera hornsteinn mann-réttinda í heiminum og ýta undir stöðuleika, sjálfbær þróun, réttlæti og velmegun um allan heim.]úr tillögudrögum ríkisstjórnarinnar.
Stjórnvöld ráða nú ekki einu sinni við sitt eigið starf hvað þá að ætla að fara standa í því að stjórna Evrópu, eru það mannréttindi þegar fólk út í bæ er bara sí svona látið borga skuldir sem einhverjir gaukar stofna til út í heimi, eru það mannréttindi að meina einyrkjum sem eygja möguleika út úr "sínum" vandræðum að frysta íbúðalánin sín eins og bræður þeirra og systur fá að gera. Ég nenni ekki að telja upp alla þá hópa sem fá ekki aðstoð ,,af því að".
Mér finnst eins og SF og VG ætli að gera eins og þau geta til að koma hér á einhverskonar hatri á atvinnurekendum.
Og ekki er enn búið að koma neinum skipunum til bankanna um að fara sér hægar, ég heyri af sumum útibústjórum sem hægja á en ég heyri líka af útibústjórum sem ætla að ná inn öllum aurum sem hægt er að ná í og það annað hvort núna eða strax.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
15.5.2009 | 14:06
Söfnun?
Það verður að koma í gang söfnun fyrir bankana til að kaupa sápu því að mig og fleiri reyndar, er farið að sárverkja í rassgatið og mundi þó ekki væri nema sápa hjálpa aðeins og fyrir vikið gætu þeir tekið bæði mig og fleiri líka, ögn lengur í görnina og jafnvel oftar.
Við erum ennþá að borga fyrir víkingana í gömmlu bönkunum og líka fyrir uppbyggingu nýju bankana, djöfull er ég pisst á þessu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2009 | 14:19
Gáfulegt
![]() |
Kennurum og skólaliðum fækkað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
28.4.2009 | 15:00
Já ókei, en.
![]() |
12,5% samdráttur í Litháen |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 4.5.2009 kl. 13:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
27.4.2009 | 10:48
Einangrun
![]() |
Ótti við svínaflensu vex |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2009 | 14:43
Sunnlendingar og aðrar kjósendur.
Við erum búin að reyna og það lengi, gömmlu flokkana og ekki liggur mikið eftir þá í kjördæminu eða landinu yfirleitt, eiginlega ekkert sem skapar atvinnu til lengri tíma.
Ég vil breytingar og það mikklar, það þarf að skipta um fólk í Alþingishúsinu og toppana í allri stórnsýslunni, enn það þarf að gera eitthvað stórt hér í Suðurkjördæmi og atvinnulífinu í landinu öllu.
Sunnlendingar og aðrar kjósendur nú er tækifæri kjósum nýtt fólk með ný gildi og nýjar hugmyndir kjósum Borgarahreyfinguna, sendum ekki færri en 8 einstaklinga frá Borgarahreyfinguinni á þing og gerum hana gildandi á þingi, látum Borgarahreyfinguna skipta máli í stjórnarmyndun.
X O
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
24.4.2009 | 15:52
Í aðdraganda kosninga.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2009 | 10:29
Það þarf tvo til, í pólitík.
Svo pólitík lifi eins og við höfum ræktað hana þarf einn til að ljúga og annan til láta ljúga að sér og hér nóg af hvoru tveggja.
Í Danmörku snérist ESB um vexti og matarverð þangað til dagin eftir kosningar þá snérist ESB um stjórn Danmerkur.
Hverju voru Franskir sjómenn að mótmæla hér fyrir nokkrum dögum og samt er fólk enn að segja að ESB muni ekki reyna að ná að sölsa undir sig auðlyndum okkar, þau vantar ekki bara fisk þau vantar vatn líka.
Við skulum átta okkur á að það eru sömu útrásavíkingarnir sem enn eru að reyna að koma okkur í ESB og nota ennþá Sameignina (Samfylkinguna) og hafa bætt örfáum öðrum við sem geta talað og talað án þess að segja nokkuð.
Af hverju vilja fleyri og fleyri í Evrópu komast út úr ESB og hvað er eiginlega að í Lettlandi?
Af hverju getur Ölgerðin ekki selt á England eins og fiskútflytjendur?
![]() |
Vaxtaávinningur af ESB-aðild: 228 milljarða lækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar