15.8.2008 | 22:50
Ég sá lögguna!!!!!!!!!
Ég hef oft talað um að löggan já og vegagerðarmenn líka, vinni ekki vinnuna sína, en ég var soldið á ferðinni í dag, eins og svo oft áður og ég sá lögguna standa sig þeir tóku hvern bílinn á fætur öðrum fyrir of hraðann akstur á Suðurlandsvegi enn betur má ef duga skal, það er margt í umferðinni verra en að vera á 100 km/klst. á Hellisheiði, þeir voru reyndar ekki bara þar, ég þurfti að fara nokkrum sinnum um veginn milli Hveragerðis og Selfoss og að sjá þennan framúrakstur jafnvel á heilli línu og að sjá allt þetta fólk í símanum og að sjá að minnsta kosti tvo í hverri ferð vera að senda SMS, hvað með það ég sá lögguna vinna og það er bara nýtt fyrir mér.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- loathor
- axelthor
- baldvinj
- kaffi
- virtualdori
- folkerfifl
- gebbo
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- gudni-is
- sannleikur
- zumann
- gunnarggg
- tudarinn
- hallgrimurg
- helena
- 810
- ringarinn
- ingabesta
- jonaa
- fiski
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- kolbrunb
- ksh
- krist
- lindagisla
- wonderwoman
- altice
- korntop
- noosus
- magnusthor
- martasmarta
- svarthamar
- framtid
- sigurdursig
- siggisig
- stjornlagathing
- lehamzdr
- svanurkari
- svavarthai
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vincentvega
- sailor
- olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 82391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er bara að krefjast þess að löggan verji meiri og meiri tíma á kaflanum milli Selfoss og Hveragerðis, ríkissjóður ætti þá að fá pening sem nota má í góða hluti og fíflin sem keyra eins og asnar blæða fyrir. Þú stendur þig vel á vaktinni. Góða helgi
Ásdís Sigurðardóttir, 15.8.2008 kl. 22:55
Takk og góða helgi sjálf Ásdís.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 15.8.2008 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.