11.9.2008 | 23:28
Vér mótmælum öll
Við verðum að fara og standa við bakið á ljósmæðrum, ég er ekki maður í að skipuleggja mótmæli og góðann bakstuðning, en er til í að vinna einhverja vinnu og svo auðvitað að standa í baráttu ef einhverjir eru til í að koma með og hjálpa.
![]() |
Ljósmæður: Uppsagnir löglegar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já. hugsið ykkur! Þess er nú Krafist að ljósmæður kosti sig 6 ár í háskólanámi - og taki svo við samskonar launum eins og áður fyrr, er þær gátu lokið námi 19 ára eftir eitt ár í heimavist á Landsspítalanum. Jafnvel þá voru þeim ætluð skítalaun fyrir mikið ábyrgðarstarf.
H G, 11.9.2008 kl. 23:43
Á meðan gott fólk kýs enn Sjálfstæðisflokkinn sinn til allra vondra verka, þá er ekkert hægt en að smyrja hunángi á þumalputtann & reka hann upp í annann hvorn líkamzventilinn.
Steingrímur Helgason, 11.9.2008 kl. 23:45
Jú Steingrímur það er núna sem aldrei fyrr, ég lofaði Óskari Helga því áðan að segja mig úr flokknum á morgun.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 11.9.2008 kl. 23:55
Ég get ekki sagt mig úr FLOKKNUM af eðlilegum ástæðum - en efasemdir um heilindi og gagnsemi Samfylkinga innarr færast í aukana!
H G, 12.9.2008 kl. 00:13
fólk ætt að mótmæla við Fjármálaráðuneytið
Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 00:16
Já við eigum að mótmæla og það duglega, en það vantar einhvern sem getur haldið utan um það, ég kallaði nú eftir því hér á síðunni hvar allt það fólk væri sem hefði nú oft heyrst í en það nennir nú svo sem enginn að lesa síðuna mína.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 12.9.2008 kl. 00:30
Það er ekki hægt að losna úr þessum flokki, það er ekkert mark tekið á úrsögn, það koma bara áfram fundarboðin. Held raunar að ég sé búinn að venja þá af gíróseðlinum og það er áfangi, vissulega.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 13.9.2008 kl. 10:39
Ég gleymdi í gær að ég ætlaði að "skilja" við Flokkinn, en geri það eftir helgi þá kemur í ljós hvernig það gengur.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 13.9.2008 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.