Ég ætlaði eiginlega að hætta að blogga

Það er nú svo sem eingin eftirsjá í mér eða mínum skrifum, en ég er bara enn þá eitthvað ekki að fúnkera eftir lætin sem urðu um daginn vegna Sigga og það að það skuli vera hér fólk sem telur sig þess umkomið að eiga að ráða því hvað hver skrifar hér eða ekki.

Ég hef undanfarið látið mér duga að lesa skrif annara hér á blogginu og kem til með að halda því áfram, því að hér er fólk að skrifa af mismunandi getu og mismunandi hughrifum og á mismunandi forsendum sumt höfðar til mín og á sumu hef ég skoðun svo er sumt til þess fallið að ég lít á það sem forréttindi mín að fá að lesa og kynnast og nefni dæmi eins og Jónu og Dauðans alvöru, önnur skfif eru mér minnistæð þar sem skrifarar eru farnir úr þessu jarðlífi enn skildu eftir þroskabrot fyrir mig.

Það verða sjáanleg spor eftir mig annað slagið hér í von um að ég trufli ekki mikið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband