Hvaða andsk... aumingjaskapur er þetta?

Ætlar enginn af þessum nýju frambjóðendum að bjóða sig fram í fyrstu sætin, þar sem er fólk sem Sunnlendingar annaðhvort þekkja ekki og eða vilja ekki.
mbl.is Ingigerður í framboð í Suðurkjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll; Högni !

Það er; sem oftar. Helvítis lúpumenni, hver allmörg hafa litið hér við, hjá þér, án þess, að þora að nótera, undir fullu nafni, eða tjá sig nokkuð, um roludóm Ingigerðar þessarrar. Annars; legg ég til,. á minni síðu, fyrir stundu, að D - B og S listar, fái ei framar, að bjóða fram. Nógu miklir tjónvaldar, til þessa.

Dæmigert; fyrir hollustuna, við FLOKKINN, hjá mörgum þeirra.

Með beztu kveðjum; að hálendismörkum /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 21:52

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Það verður þannig Óskar Helgi að Árni Mat. verður einn í prófkjöri í fyrsta sætið og fær það, öðrum verður bannað að bjóða sig bara í fyrsta, svo kemur Johnsen og býður sig í fyrsta til þriðja og fær annað, svo koll af kolli og ekkert breytist.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 7.2.2009 kl. 22:36

3 identicon

Heill og sæll; á ný, Högni !

Gerðist það; tel ég þeim samborgurum okkar, hverjir það kysu, sæmst, að halda sig á mottunni, og vera ekkert, að ''gagnrýna'' , kerfið, fyrir hverju þeir Árni M. Mathiesen og nafni hans; Johnsen, verja, út í eitt.

Þetta er djöfullegt; en mig grunar, að þú fari nærri mögulegri niðurstöðu.

Með beztu kveðjum; enn /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 22:43

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Er að spá í að bjóða mig fram í 2 sætið.

Ásdís Sigurðardóttir, 8.2.2009 kl. 21:25

5 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ásdís, ég skal kjósa þig í prófkjörinu þú hefur þó alltént Á í nafni þínu.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 8.2.2009 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Högni Jóhann Sigurjónsson
Högni Jóhann Sigurjónsson
Ég segi bara eins og mér finnst, en áskil mér rétt til að skipta um skoðun þegar mér lærist það. hjs@simnet.is
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 82254

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband