5.11.2009 | 20:29
Íslenskt, já takk.
Fyrir þá sem af einhverjum undarlegum hvötum sjá aldrei neitt jákvætt við Íslenska framleiðslu og ráðast að Íslenskri framleiðslu í hvert sinn sem þau geta og þó einkum og sér í lagi Íslenskum landbúnaði og reyna öllum stundum af einhverju óskiljanlegu "útlendingasnobbi" að telja mér trú um að ef bara ég gengi í ESB þá fengi ég svo góðann og umfram allt ódýrann mat og vandaðann frágang sem kostar ekkert aukalega, þá var ég að elda og borða kjúkkling sem pakkað er í Danmörku, þó svo að það standi á pakkningunni að hann sé framleiddur í Danmörku er það gersamlega óvitað hvaðann uppruninn er og þetta var nú bara pakki af blóði og sinum innan um vatnssprautað þriðjaflokks kjöt.
Æi nei takk ekkert fokking ESB á minn disk.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
loathor
-
axelthor
-
baldvinj
-
kaffi
-
virtualdori
-
folkerfifl
-
gebbo
-
neytendatalsmadur
-
stjornarskrain
-
gudni-is
-
sannleikur
-
zumann
-
gunnarggg
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
helena
-
810
-
ringarinn
-
ingabesta
-
jonaa
-
fiski
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
kolbrunb
-
ksh
-
krist
-
lindagisla
-
wonderwoman
-
altice
-
korntop
-
noosus
-
magnusthor
-
martasmarta
-
svarthamar
-
framtid
-
sigurdursig
-
siggisig
-
stjornlagathing
-
lehamzdr
-
svanurkari
-
svavarthai
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vincentvega
-
sailor
-
olllifsinsgaedi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll; Högni, æfinlega !
Jú; fyrir utan öll Nazísku rotvarnarefnin, í blessuðum kjúklingnum, frá ESB trúboðinu, ágæti forni vinur.
Vona þó; að ykkur feðgum verði ekki meint af, Högni minn.
Með beztu kveðjum; að hálendismörkunum /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 5.11.2009 kl. 21:38
Að ekki zé nú minnzt á íslenzka bleikfizkinn, það zælgæti...
Steingrímur Helgason, 5.11.2009 kl. 22:44
Seggðu.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 5.11.2009 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.